fbpx Skip to main content

Hefst FIMMTUDAG 10. FEBRÚAR

Hægt að skrá sig í staka tíma👇

FYRIR STIRÐA STRÁKA Á ÖLLUM ALDRI SEM VILJA BÆTA HREYFIGETU OG AUKA LÍFSGÆÐI!

Ertu stirður, viltu bæta hreyfigetu, langar þig að læra skilvirkari endurheimt eða minnka stress og streitu?
Þá er þetta tími fyrir þig.

Mobility og Bandvefsnudd eykur styrk, liðleika og andlegt jafnvægi !!
💥Meiri styrkur.
💥Aukin strerpa.
💥Aukinn liðleik.
💥Betra jafnvægi.
💥Aukin líkamsvitund.
💥Minnkar Streitu.
💥Eykur vellíðan.
💥Bætir svefn.
💥Linar verki og óþægindi-verkjastillandi

Með því að rúlla með nuddboltum á álagssvæði nærð þú að:
Flýta fyrir enduruppbyggingu vöðva, skola út úrgangsefnum, endurnýja orkubirgðir og minnka vöðvakrampa.

Við notum mýkri bolta sem er betra fyrir taugakerfið, með mýkri boltum og öndunartækni þá náum við að slaka á taugakerfinu og vinna dýpra inn í bandvefinn.

Hvar: Kirkjulundur 19, Garðabæ
Hvenær: Fimmtudögum 18:15 í 4 vikur
Verð: 12.900kr
Innifalið: Myndbönd online, hægt að skrá sig í opna tíma, afsláttur af vörum.

SKRÁNING


    4 vikur 12.900krStakur tími 3.000kr


    MillifærsluGreiðslukorti