LÆRÐU AÐ KVEIKJA Á OFF
TAKKANUM OG NÚLLSTILLA 
Þjáist þú af liðverkjum, bjúg, stoðkerfisverkjum, fæðuóþoli, höfuðverkjum, pirringi, þokukenndri hugsun, þreytu og/eða sleni?
Þessi einkenni geta gefið til kynna að líkami þinn hafi gott af smá núllstillingu með því að losa stíflur í sogæðakerfinu, stilla taugakerfið og fræðast um hreinsandi fæðu, til að geta sinnt almennilega viðgerðarþjónustu og viðhaldi frumna í líkamanum.
Viltu læra skilvirka tækni til þess að;
– draga úr stress og streitu.
– minnka liðverki og bjúg.
– vinna á stoðkerfisverkjum.
– bæta meltinguna.
– minnka höfuðverk, pirringi og þokukenndri hugsanir.
– minnka þreytu og slen.
Þegar við núllstillum kerfin erum við að efla og styðja við starfssemi hreinsilíffæra okkar eins og lifrina, þarmana, nýrun, lungun, sogæðakerfið, húð og virkjum þannig náttúrulega afeitrun með örfun sogæðakerfisins, flökkutaugar sem stjórnar líffærum og hægir á taugakerfinu og hreinsandi og nærandi fæðutegundum.
Á sex vikum förum við yfir
-Hvernig sogæðakerfið virkar og hvernig við getum opnað á helstu rásir þess.
-Hvað er flökkutaugin og hvernig virkar hún. Hvað getum við gert til að virkja og styrkja þessa mikilvægu taug.
-Notum hreyfiflæði og boltanudd til að vinna í stoðkerfi líkamans. Finna hvar okkar ójafnvægi liggur og hvar við þurfum að opna á eða styrkja svæði.
-Hreint mataræði og venjur til að auka betri meltingu. Frá Ásdísi Grasalækni.
Áhersla er að losa um spennu sem oft stelur frá okkur orku. Með því að rúlla og þrýsta á þessi spennusvæði koma fram jákvæð áhrif á orkukerfið, blóðrásarkerfið, sogæða- og ónæmiskerfið og uppskeran er slökun og jafnvægi.
Það opnast fyrir fyrirlestur og fræðslu um sogæðakerfið sunnudag 29. MAÍ og fyrsta tímann miðvikudag 1. JÚNÍ
INNIFALIÐ
-Á hverjum miðvikudegi er LIVE 30mín tími.
-Á hverjum miðvikudegi og laugardegi opnast fyrir fræðslu og/eða tíma ONLINE.
-Afsláttur af vörum Happy Hip.
-Fræðsla frá Ásdísi Grasalækni
-Afsláttur hjá Heilsubarinn.is
-Opið á allt efni út sumarið!
6 vikur – HEFST 1. JÚNÍ
Aðgangur að öllu efni til 31. ágúst !
Verð: 17.500kr
SKRÁNING
ONLINE NÁMSKEIÐ – 6 VIKUR