fbpx Skip to main content

Gjöf sem heldur áfram að gefa!

Happy Hips er með í sölu nokkrar tegundir af gjafabréfum. Öll stuðla þau að góðri heilsu og vellíðan.
Þú getur verslað námskeið, einkatíma eða meðferðir. Einnig er hægt að blanda saman til dæmis námskeiði og boltum eða einkatíma og boltum.
Gjafabréfin gilda í ár frá útgáfudegi.
Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt eða prentað!