DESEMBER DEKUR Í 2 VIKUR

 / NÝTT TÍMABIL HEFST 7. DES

Roll – Release – Restore


Vertu besta útgáfan af sjálfri/um þér !

Ekki gleyma að líkaminn þarf hvíld, tíma til að endurnærast og byggja sig upp svo ÞÚ getir náð topp árangri.
Bandvefsnudd – með því að rúlla líkamann eykst blóðflæðið til vöðvanna sem leiðir af sér betri hreyfanleika, minnkar harðsperrur, flýtir fyrir bata í vöðvum eftir æfingar og bætir þannig árangur og líkamsástand.
Við eflum orkuflæði líkamans og nærum djúpvefi, bein og liðamót.
Djúpteygjur – með því að leggja meðvitað álag á liðina með djúpri öndun gefum við vöðvum, festum og bandvef tækifæri á að mýkjast upp og losa um spennu. Djúpteygjur róar hugann og eikur líkamvitund.
Dásamleg endurheimt fyrir líkamann – taugakerfið, sogæðakerfið og stoðkerfið!
Bætt líkamsvitund
Linar sársauka
Minni vöðvaspenna
Betri líkamsstaða
Bætt frammistaða
Minnkar stress og streitu

Tíma eru:
Mánudaga og miðvikudaga 19:30
2x í viku, 60mín, 2 vikur 9.900kr
Hvar: Kirkjulundur 19

SKRÁNING

MÁNUDAGA  OG MIÐVIKUDAGA 19:30 – NÆSTA TÍMABIL  7. DESEMBER

    ]
    2 vikur 9.900Með Pop Up sunnudaga 16.900

    MillifærsluGreiðslukorti