fbpx Skip to main content

Sigrún Haraldsdóttir – Certified Roll Model® Method Practitioner og Yoga Tune Up® instructor.

Happy Sigrún kynntist fyrst jóga árið 2008 eftir að hafa lent í meiðslum á hálsi. Eftir að hafa verið á fullu í íþróttum og ræktinni frá unga aldri fann hún nýja leið til að rækta líkamann. Í jóga iðkuninni fann hún í fyrsta skiptið vellíðan í bæði líkama og sál. Hún stundaði jóga næstum upp á dag í þrjú ár, ákvað þá að tímabært væri að læra nánar um hvað snýr upp og niður í líkama okkar.
Eftir að hafa klárað ÍAK-einkaþjálfarann, nám í jógafræðum, ógrynni af námskeiðum og fyrirlestrum þekktra fræðimanna/-kvenna um heilsu, þá kynntist hún Roll Model® Method aðferðinni og hóf til við að hanna Happy Hips® æfingakerfið. Tímarnir eru sambland af því besta úr jóga og losun á spennu í bandvef með sérstökum boltum. Nú rúllar hún sér, sem og landanum í form.

Menntun og ýmis námskeið:

2020 Lymphatic Mojo – Stop Chasing Pain
2020 Yoga TuneUp®, Breathe & Bliss Immersion
2020 Yoga Tune Up® Teacher Training
2019 Yin Yoga Kennaranám
2019 Rolling Along the Anatomy Trains, Anatomy Trains & Tune Up Fitenss®
2019 Certified Roll Model®Method Practitioner
2019 The Roll Model® Method Correspondence Course
2017 The Roll Model® Method,Ball Sequencing & Innovation
2017 The Roll Model® Method, The Science of Rolling
2017 Yoga TuneUp®, Shoulder Immersion
2017 Yoga TuneUp®, Hips Immersion
2014 Jóga fyrir börn, námskeið á vegum JKFÍ, kennari Eva Þorgeirsdóttir
2013 Training For Warriors level 1 hjá Martin Rooney
2013 Hraðaþjálfun hjá Martin Rooney
2011 Jógakennari febrúar 2012 frá Amarayoga (Ásta María Þórarinsdóttir). CYT 200
2010 ÍAK einkaþjálfari

 

Hönnuður og kennari Happy Hips 2015
Eigandi, einkaþjálfari, Metabolic þjálfari og jóga kennari í Spörtu frá 2013
Metabolic þjálfari Álftanesi 2011-2013
Hot Yoga kennari Hress 2011
Hot Yoga kennari Sporthúsinu 2009-2011