VAGUS LEIÐANGUR

Innra Ferðalag um Flökkutaugina/Vagus nerve og áhrif hennar á líkamann!

Hvað er Flökkutaugin/Vagus Nerve !?
Hvert er hlutverk hennar !?
Hvernig getur Flökkutaugin orðið vanvirk!
Hvernig er hægt að virkja Flökkutaugina!
Hvað er Vagal Tone!

Vinnustofan er blanda af fyrirlestri, öndunaræfingum og bandvefsnudd!

Vagus taugin/Flökkutaugin er oft kölluð “drottning” parasympatíska kerfisins – bremsa líkamans. Parasympatíska kerfið hefur mest áhrif á líkamann þegar hann er í hvíld með því að hægja á hjartslætti og lækka blóðþrýsting. 

Flökkutaugin er oft séð sem “umferðarstjórnanda”, þar sem hún er mikilvæg samskiptabraut milli líkamans og heilans en hún vinnur við að stýra öndun, hjartslætti, vöðvum, meltingu, koki, raddböndum og hæfileika okkar til að upplifa, vinna úr og fá botn í reynslu okkar.

-Byrjum á fræðslu um Flökkutaugina hlutverk og áhrif á heilsu okkar.
-Hvernig við getum notað vissar aðferðir til þess að auka virkni og styrk taugarinnar.
-Bandvefsnudd, öndunaræfingar og taugakerfis æfingar.
-Förum yfir AF HVERJU þessar aðferðir virka og hvernig er hægt að bæta þeim inn í daglega rútínu. 

Innifalið er bæklingur og aðgangur að myndböndum og fræðslu í mánuð eftir vinnustofur.

Hvar: Kirkjulundi 19, Garðabæ
Hvenær: APRÍL
Tími: 11:00 – 14:00
Verð: kr. 10.900,- (13.500kr með bolta)
Kennari: Sigrún Haraldsdóttir

SKRÁNING

Vinnustofa Vagus Leiðangur 10.900kr