Gjafabréf Einkatími bandvefsnudd

12.900 kr.14.500 kr.

Einkatími í bandvefsnuddi og hreyfifærni með nuddboltum. Mjúk hreyfiflæði og teygjur fyrir heildræna nálgun. Hægt að einblína á vandamál í stoðkerfinu eða vinna meira í taugakerfinu og auka sogæðavirkni. Eftir tímann fylgja myndbönd.

SKU: N/A Flokkur

Lýsing

Happy Hips er með í sölu nokkrar tegundir af gjafabréfum. Öll stuðla þau að góðri heilsu og vellíðan.
Gjafabréfin gilda í ár frá útgáfudegi.
Hægt er að fá gjafabréfið rafrænt eða prentað!

Nánari upplýsingar

Gjafabréf

Einkatími bandvefsnudd, Einkatími með Plúsboltum, Einkatími og blöðrubolti