Streitulosandi og endurnærandi 🧠🔋
Ljúfar 60 mínútur að endurstilla líkamann, losa spennu og endurnæra kerfin ✨
-Byrjum á mjúku hreyfiflæði til að liðka og kveikja á líkamanum.
-Endurnærandi bandvefsnudd til að losa um spennu og auka vökvaflæði!
-Djúpteygjur!
-Slökun í lokin.
Aukin orka, streitulosandi og betri líðan💫
– Bætt líkamsvitund
– Linar sársauka
– Minni vöðvaspenna
– Betri líkamsstaða
– Bætt frammistaða
– Minnkar stress og streitu