Lýsing
Þrýstinudd fyrir fætur, mjaðir eða hendur! Þrýstinudd hentar vel til að minnka eða koma í veg fyrir hvers kyns bólgur og bjúg, verki og stöðnun blóðflæðis eða sogæðavökva. Þrýstinudd felst í því að svæði er kerfisbundið meðhöndlað með loftþrýstingi. Þrýstinudd flýtir endurheimt eftir hverskyns álag á líkamann og hefur jákvæð áhrif á æðahnúta, bjúg og appelsínuhúð. Það þarf hvorki að skipta um föt fyrir eða eftir tímann, þú leggst fullklædd/ á bekk og best er að vera í þunnun síðbuxum. Betra flæði sogæðakerfis og blóðflæði um allan líkamann!