Gjafabréf Núllstilla Netnámskeið

18.500 kr.

Áhersla er að losa um spennu sem oft stelur frá okkur orku. Með því að rúlla og þrýsta á þessi spennusvæði koma fram jákvæð áhrif á orkukerfið, blóðrásarkerfið, sogæða- og ónæmiskerfið og uppskeran er slökun og jafnvægi. Fræðsla um sogæðakerfið og Vagus/Flökkutaugina!

Flokkur

Lýsing

Á námskeiðinu förum við yfir;
-Hvernig sogæðakerfið virkar og hvernig við getum opnað á helstu rásir þess.
-Hvað er flökkutaugin og hvernig virkar hún. Hvað getum við gert til að virkja og styrkja þessa mikilvægu taug.
-Notum hreyfiflæði og boltanudd til að vinna í stoðkerfi líkamans. Finna hvar okkar ójafnvægi liggur og hvar við þurfum að opna á eða styrkja svæði.
-Hreint mataræði og venjur til að auka betri meltingu. Frá Ásdísi Grasalækni.