fbpx Skip to main content

Nýjast

Hálsvöðvar – 50mín

Bandvefsnudd, hreyfiflæði og virknisæfing fyrir hálsvöðva. Sternocleidomastoid, Levator scapulae og platysma. Rúllum og teygjum á hálsvöðvum að framan. Rúllum og virkum hálsvöðva í bakhlið líkamans.

Rotator Cuff vöðvar 30mín

Bandvefsnudd fyrir alla fjóra rotator cuff vöðva; Supraspinatus. Infraspinatus, Teres minor og Subscapularis! Hreyfiflæði fyrir axlir og virkjum rotator cuff vöðva.

Stöðugleiki axla

Bandvefsnudd brjóstvöðvar og rotator cuff. Góðar teygjur fyrir brjóstvöðva og virkjum rotator cuff vöðva. Notum vegginn á eitt svæði, gott að vera nálægt vegg.

Iljar og kálfar samlokunudd

Notum tvo bolta í þetta nudd. Búum til einskonar samloku og nuddum stærra svæði.
Iljar með bolta í neti og sitthvoru megin við kálfa með bolta úr neti.
Losum um ökkla og bætum hreyfigetu!

IT Bandið

Kennslumyndband þar sem farið er í aðferðir til að losa um í kringum IT bandið.