fbpx Skip to main content

Kennslumyndbönd

Rassvöðvar

Djúpt bandvefsnudd fyrir rassvöðva. Útsnúningsvöðva mjaðma, stóra og litlu rassvöðva. Losa um spennu og virkja vöðvana fyrir betri hreyfigetu.

Iljar og kálfar samlokunudd

Notum tvo bolta í þetta nudd. Búum til einskonar samloku og nuddum stærra svæði.
Iljar með bolta í neti og sitthvoru megin við kálfa með bolta úr neti.
Losum um ökkla og bætum hreyfigetu!

IT Bandið

Kennslumyndband þar sem farið er í aðferðir til að losa um í kringum IT bandið.