Kviðvöðvar á blöðrubolta Góðar æfingar til að styrkja kviðvöðva. Eykur vöðvavirkni djúpvöðva og stöðugleika hryggjar.
Mjaðmir – Psoas, Iliacust og QL Í þessum tíma förum við í djúpvöðva, eða corevöðva, mjaðma. Tökum mjúkt flæði og bandvefsnudd.