Minni Nuddboltar í neti

4.000 kr.

Minnstu boltarnir eru hugsaðir eins og að meðferðaraðili (nuddari) væri að nota þumalfingur til að nudda svæði. Þeir eru því mjög góðir til að nudda þröng svæði.
Einstaklega góðir til að nudda iljar, framanverðar axlir, hendur, andlit og hnakkarætur.

SKU: N/A Flokkur

Lýsing

Boltarnir eru sérhannaðir til að nudda líkamann og því engin hætta á því að merja bein, sinar eða liðbönd.
Eru úr gúmmí og því með gott grip fyrir húðina. Þannig næst að nudda öll lög bandvefsins.

Umhirðing:
Geymið boltana í tösku, skúffu eða lokuðum umbúðum. Ekki skilja eftir í sólarljósi eða á rökum stað.

 

Nánari upplýsingar

Weight 1 kg
Litur

Blár, Fjólublár, Grænn