Einkatími

12.900 kr.

Einkatímarnir eru fyrir einn til tvo aðila í einu sem vilja fá einstaklingsmiðaða kennslu í bandvefsnuddi, hreyfiflæði (mobility), jóga og/eða streitustjórnun til að auka endurheimt og hreyfifærni.

Veldur dagsetningu og tíma til að panta. Eða vertu í samband sigrun@happyhips.is ef tími í töflu hentar ekki!

Flokkur

Lýsing

Ef þú vilt losa um óþarfa spennu, auka styrk og snerpu, losna við verki/óþægindi sem eru að hald þér aftur, þá eru þetta tímar fyrir þig.

Með því að rúlla með nuddboltum álagssvæði nærð þú að:
Flýta fyrir enduruppbyggingu vöðva, skola út
úrgangsefnum, endurnýja orkubirgðir og minnka vöðvakrampa.