ÞRIÐJUDAGAR 19:45

 Hreyfifærni (Mobility), Bandvefsnudd og Djúpteygjur !

ROLL – RELEASE – RESTORE

Vertu besta útgáfan af sjálfri/um þér !
Með því að rúlla líkamann eykst blóðflæðið til vöðvanna sem leiðir af sér betri hreyfanleika, minnkar harðsperrur, flýtir fyrir bata í vöðvum eftir æfingar og bætir þannig árangur
💥Í tímum þar sem áhersla er á axlir – vinnum í að leiðrétta framstæðar axlir, losa um vöðvabólgu og auka hreyfifærni í brjóstbaki og öxlum!
Ef þú vilt læra aðferðir til að auka styrk í efri búk og/eða losa um spennu og auka hreyfigetu þá eru þetta tímar fyrir þig.
💥 Í tímum þar sem áhersla er á mjaðmir – Stöðugar mjaðmir er grundvöllur jafnvægis í líkamanum!
Ef þú þarft að vinna í óþægindum í mjöðmum, mjög stífum vöðvum sem eru farnir að leiða til verkja og þú ert ekki viss hvar upptökin eru. Þá eru þetta tímar fyrir þig.
Vinnum markvisst í öllum líkamanum til að halda góðu jafnvægi. Þegar við vinnum í að leiðrétta spennu í líkamanum er alltaf besta að vinna í honum sem ein heild.
Slökun í lok tímans gefur vöðvum, bandvef og huga tækfæri til að slaka mjög djúpt á og líkamanum að opnast og endurnærast.
Við eflum orkuflæði líkamans og nærum djúpvefi, bein og liðamót.

Staðsetning: Kirkjulundur 19, Garðabær

HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á TÍMABIL 1x í vikur í 2 vikur 5.500kr

STAKUR TÍMI 3.000kr

KLIPPIKORT 21.900kr (10 skipti). https://happyhips.is/klippikort/

SKRÁNING

ÞRIÐJUDAGA 19:45


    Stakur tími 3.000Tímabil 2 vikur 5.500kr



    MillifærsluGreiðslukortiKlippikort

    Iðkandi samþykkir að greiða að fullu gjald vegna námskeiðsins sem hann skráir sig á. Ef iðkandi hefur ekki nýtt námskeið/tíma er ekki hægt að krefjast endurgreiðslu.