Litla Bolta Handbókin er fyrst bókin sem kom út fyrir jólin 2018. Í henni eru leiðbeiningar til að rúlla sjö hluta líkamans, alveg frá iljum að hnakkarótum.
Svæðin sem eru tekin fyrir:
Iljar
Kálfa
Framanverð læri
Litli rassvöðvi
Mjóbak
Trapezius – Vöðvabólguvöðvinn 😉
Vöðvafestur í hnakkarót