Nýtt tímabil hefst
4. mars

Taktu hádegi frá til að losa um spennu og endurhlaða, þú gengur full/ur af orku út í daginn!!

Hefðbundnir Happy Hips tímar sem auka blóðflæði, losa um spennu og eykur stöðu- og hreyfiskyn.

Alltaf hægt að skrá sig og byrja 💯

📍Hvað er betra en að taka frá 50mín til að losa spennu
📍Nota hádegið til að auka orkuna til að afkasta meiru
📍Mjúkt jóga og öndunaræfingar til að bæta einbeitingu 
📍Boltanudd til að auka stöðu og hreyfiskyn

ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIР🧠🧘‍♀️🧘‍♂️

  • 50 mín tími
  • 12:10-13:00
  • 2x í viku,  4 vikur
  • Kirkjulundi 19, Garðabæ

SKRÁNING


1x í vikur 9.900kr2x í vikur 15.900kr


MillifærsluGreiðslukorti