Vellíðan og endurheimt í hádeginu!

Taktu hádegið frá 2x í viku til að losa um spennu og endurhlaða, þú gengur full/ur af orku út í daginn!!

RMM eru tímar þar sem áherslan er á bandvefslosun  sem eykur blóðflæði, losar um spennu og eykur stöðu- og hreyfiskyn.

📍Hvað er betra en að taka frá 40mín til að losa spennu
📍Nota hádegið til að auka orkuna til að afkasta meiru
📍Skilvirk bandvefslosun og öndunaræfingar til að bæta einbeitingu 
📍Boltanudd til að auka stöðu og hreyfiskyn

ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIР🧠🧘‍♀️🧘‍♂️

  • 40 mín tími
  • 12:10-12:50
  • 2x í viku,  4 vikur
  • Kirkjulundi 19, Garðabæ

SKRÁNING

Mán og mið 12:10, 40mín – 4 vikur – 14.900


2x í vikur 14.900kr1x í vikur 9.900krStakur tími 2.000kr


MillifærsluGreiðslukorti

Iðkandi samþykkir að greiða að fullu gjald vegna námskeiðsins sem hann skráir sig á. Ef iðkandi hefur ekki nýtt námskeið/tíma er ekki hægt að krefjast endurgreiðslu.